Samninganefnd sveitarfélaganna segir ályktun sem þing SGS sendi frá sér í tilefni af kvennafrídeginum þann 24.október ástæðu þess að sambandið ákvað að vísa deilunni til sáttasemjara. En er það svo, eða er þetta enn ein leiðin til að sýna vald sitt og hroka. Viðhorf þeirra kemur berlega í ljós þegar litið er til þess sem snýr að jöfnun lífeyrisréttinda og innágreiðslu svo eitthvað sé nefnt.

Það væri gott að fá svör frá sveitarstjórnarmönnum á félagssvæði Verkalýðsfélags Suðurlands í Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu um þeirra sjónarmið. SVAR ÓSKAST SEM FYRST.

HÉR má sjá ályktun þingsins.