Collective agreement in EnglishSEE MORE

Układ zbiorowy – wersja polskaZOBACZ WIECEJ

SGS hefur látið þýða aðalkjarasamning SGS og SA yfir á ensku og pólsku, en þessi útgáfa er liður í því að auka upplýsingagjöf og þjónustu gagnvart fjölmörgum erlendu félagsmönnum innan aðildarfélaga sambandsins.

Vert er að benda á að í þessum þýddu útgáfum er fyrirvari efst á hverri blaðsíðu um að upprunalega íslenska útgáfan hafi alltaf forgang ef upp kemur ágreiningur. Þýddar útgáfur af greiðasölusamningi SGS og SA verður svo vonandi tilbúinn á næstu vikum.