Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna og útgáfu verkefna sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Hámarksfjárhæð einstakra styrkja er 1 milljón...
Samið var um sérstakan Félagsmannasjóð í síðasta kjarasamningi SGS/VLFS við Samband íslenskra sveitarfélaga og skyldu starfsmenn sem vinna eftir þeim samningi fá greiðslur úr sjóðnum einu sinni á ári. Fyrstu tvö árin hélt SGS utan um sjóðinn og sá um að greiða út til...
Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands telur þá ákvörðun ríkissáttasemjara að leggja fram miðlunartillögu í deilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins á þessum tímapunkti hafa verið ótímabæra. Mikilvægt er að samningsaðilar fái ætíð fullt tækifæri til að ganga...
Starfsgreinasamband Íslands og Vegagerðin hafa undirritað nýjan stofnanasamning vegna starfsmanna hjá Vegagerðinni sem starfa eftir kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2023 og skal hann...
Í kjarasamningi SGS f.h VLFS við Samband sveitarfélaga var samið um sérstakan félagsmannasjóð. Hver stofnun hjá hverju sveitarfélagi greiðir mánaðarlegt framlag í sjóðinn sem nemur 1,5% af heildarlaunum félagsmanns og skal greiða úr sjóðnum 1. febrúar ár hvert skv....
Á þessu vefsvæði eru notaðar vefkökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Samþykkja
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.