ÁLYKTUN FRAMKVÆMDASTJÓRNAR SGS

ÁLYKTUN FRAMKVÆMDASTJÓRNAR SGS

Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands telur þá ákvörðun ríkissáttasemjara að leggja fram miðlunartillögu í deilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins á þessum tímapunkti hafa verið ótímabæra. Mikilvægt er að samningsaðilar fái ætíð fullt tækifæri til að ganga...
NÝR STOFNANASAMNINGUR SGS OG VEGAGERÐARINNAR

NÝR STOFNANASAMNINGUR SGS OG VEGAGERÐARINNAR

Starfsgreinasamband Íslands og Vegagerðin hafa undirritað nýjan stofnanasamning vegna starfsmanna hjá Vegagerðinni sem starfa eftir kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2023 og skal hann...
FÉLAGSMANNASJÓÐUR VLFS

FÉLAGSMANNASJÓÐUR VLFS

Í kjarasamningi SGS f.h VLFS við Samband sveitarfélaga var samið um sérstakan félagsmannasjóð. Hver stofnun hjá hverju sveitarfélagi greiðir mánaðarlegt framlag í sjóðinn sem nemur 1,5% af heildarlaunum félagsmanns og skal greiða úr sjóðnum 1. febrúar ár hvert skv....