SGS OG LÍV/VR VÍSA KJARAVIÐRÆÐUM TIL RÍKISSÁTTASSEMJARA

SGS OG LÍV/VR VÍSA KJARAVIÐRÆÐUM TIL RÍKISSÁTTASSEMJARA

Íslenskt atvinnulíf stendur styrkum fótum og staða fyrirtækja hefur sjaldan verið betri. Hvert fyrirtækið á fætur öðru skilaði methagnaði á síðasta ári og allt bendir til þess að árið í ár verði ekki síðra. Útflutningsgreinarnar – undirstöður atvinnulífsins – standa...
FRÆÐSLUDAGAR FÉLAGSLIÐA HALDINN 23.NÓVEMBER NK.

FRÆÐSLUDAGAR FÉLAGSLIÐA HALDINN 23.NÓVEMBER NK.

Þann 23. nóvember næstkomandi verður hinn árlegi fræðsludagur félagsliða haldinn á Fosshótel í Reykjavík, en þetta er í sjöunda skipti sem fræðsludagurinn er haldinn. Hann var fyrst haldinn á Akureyri haustið 2014 og svo árlega fram til ársins 2019, en hefur hins...
SGS OG LÍV/VR VÍSA KJARAVIÐRÆÐUM TIL RÍKISSÁTTASSEMJARA

LÍV OG SGS SAMAN Í KJARAVIÐRÆÐUR

Stærstu landssambönd launafólks á vinnumarkaði, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og Starfsgreinsamband Íslands, hafa ákveðið að taka höndum saman í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning. Samstarfið nær til hátt í 90 þúsund einstaklinga sem...
STYRKHLUTFALLIÐ 90% FRAMLENGT TIL ÁRAMÓTA

STYRKHLUTFALLIÐ 90% FRAMLENGT TIL ÁRAMÓTA

www.landsmennt.is Stjórnir sjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar hafa samþykkt að framlengja 90% endurgreiðslu vegna styrkveitinga til 31. desember 2022 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru/byrja innan þessa sama tímaramma....
ÁLYKTUN MIÐSTJÓRNAR UM HEILBRIGÐISMÁL

ÁLYKTUN MIÐSTJÓRNAR UM HEILBRIGÐISMÁL

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu heilbrigðismála í landinu og fordæmir þá forgangsröðun sem birtist í fjármálafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Dag hvern berast fregnir af ófremdarástandi í heilbrigðiskerfi landsmanna....