FÆÐINGARSTYRKUR HÆKKAÐUR

FÆÐINGARSTYRKUR HÆKKAÐUR

Samþykkt var á aðalfundi 2024 að hækka styrk vegna fæðingu barns. Styrkurinn hækkar úr kr. 90.000- í kr. 120.000-. Breytingin gildir frá 1.maí 2024 og gildir fyrir báða foreldra séu þau bæði félagsmenn, skila þarf inn fæðingarvottorði með...
88 MILLJÓNIR TIL FÉLAGSMANNA 2023

88 MILLJÓNIR TIL FÉLAGSMANNA 2023

Á aðalfundi félagsins kom fram að félagið greiddi til félagsmanna sinna á árinu 2023 alls 88 milljónir. Sjúkrasjóðurinn greiddi í formi dagpeninga og styrkja 55.millj. en þess má geta að 584 umsóknir bárust í sjóðinn vegna styrkja. Menntasjóðurinn greiddi 17 millj. en...
FRÁ AÐALFUNDI 2024

FRÁ AÐALFUNDI 2024

Aðalfundur félagsins var haldinn 22.maí sl. og var afar vel heppnaður. Guðrún Elín Pálsdóttir formaður félagsins fór yfir skýrslu stjórnar fyrir starfsárið frá maí 2023 til maí 2024. Í skýrslunni kom m.a. fram að starfsárið hafi verið krefjandi, kjarasamningar lausir...
BREYTINGAR Á ORLOFSEIGNUM FÉLAGSINS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

BREYTINGAR Á ORLOFSEIGNUM FÉLAGSINS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Félagið hefur keypt þrjár nýjar eignir í Reykjavík í Hlíðarendahverfinu og selt íbúðirnar tvær í Kópavogi. Nýju eignirnar eru staðsettar miðsvæðis í borginni og eru steinsnar frá spítalanum. Félagið er fyrsti eigandinn að íbúðunum sem byrjuðu að fara í leigu nú á...
FÉKKST ÞÚ GREIDDA ORLOFSUPPBÓT?

FÉKKST ÞÚ GREIDDA ORLOFSUPPBÓT?

Orlofsuppbót er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða til starfsmanna sinna með maí launum, greiddum 1.júní. Hjá hinu opinbera átti að greiða uppbótina 1.maí. Lesið vel yfir launaseðilinn og sannreynið að uppbótin hafi verið greidd, ef vafi leikur á að...