Sérfræðingahópur metur efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar

Sérfræðingahópur metur efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar

Heildarsamtök launafólks, ASÍ, BSRB og BHM, hafa skipað starfshóp sem falið er að leggja mat á efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar með áherslu á áhrifin á vinnumarkaðinn. Hópurinn mun gera tillögur um aðgerðir til að fyrirbyggja langtímaskaða af efnahagskreppunni og...
Sameiginleg yfirlýsing ASÍ, FFÍ, SA og Icelandair

Sameiginleg yfirlýsing ASÍ, FFÍ, SA og Icelandair

Icelandair, Flugfreyjufélags Íslands, ASÍ og SA sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem fram kemur að aðilar séu sammála um að fara eftir leikreglum og lögum sem gilda á íslenskum vinnumarkaði. Með yfirlýsingunni gangast Icelandair og SA við því að...
Ályktun miðstjórnar ASÍ varðandi kjaramála!

Ályktun miðstjórnar ASÍ varðandi kjaramála!

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands sendi frá sér eftirfarandi ályktun sem samþykkt var á miðstjórnarfundi í dag, þar sem öllu tali um frestanir á kjarasamnings bundnum launahækkunum er hafnað. Ályktun miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um kjaramál Miðstjórn...
1. Maí 2020

1. Maí 2020

„Byggjum réttlátt þjóðfélag“ Gleðilegt sumar og til hamingju með alþjóðlegan baráttudag verkafólks  1. maí. Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með...