LAUNAKÖNNUN 2024 (ISL/EN/PL)

LAUNAKÖNNUN 2024 (ISL/EN/PL)

Nú stendur yfir könnun Vörðu um stöðu launafólks og hefur hún verið send rafrænt á tölvupósti til allra félaga. Við hvetjum þig til að svara. ef þú hefur ekki fengið póst en telur þig eiga endilega heyrðu í okkur í vs@vlfs.is. Varða’s survey about the conditions of...
PRÍS – VERÐLAGSAPP ASÍ

PRÍS – VERÐLAGSAPP ASÍ

Prís er nýtt smáforrit á vegum verðlagseftirlits ASÍ. Með smáforritinu geta notendur á augabragði skoðað mismunandi verðlagningu vara á milli verslana. Forritið er kröftugt innlegg Alþýðusambandsins í baráttunni gegn þeirri verðbólgu sem nú leggst á íslenskt samfélag....
ÞÁÐU BOÐ FORSETA ÍSLANDS

ÞÁÐU BOÐ FORSETA ÍSLANDS

Í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember bauð forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, formönnum launþegasamtaka heim á Bessastaði. Meðal þeirra var formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. Formaður Verkalýðsfélags Suðurlands Guðrún Elín Pálsdóttir sem var afar ánægð með...
DESEMBERUPPBÓT 2023

DESEMBERUPPBÓT 2023

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum. Upphæðin ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli. Uppbótin greiðist sjálfstætt og án tengsla við laun. Við hvetjum félagsmenn okkar til að fylgjast með hvort desemberuppbótin verði greidd....