BARÁTTUDAGUR VERKALÝÐSINS

BARÁTTUDAGUR VERKALÝÐSINS

Baráttudagur Verkalýðsins var haldinn hátíðlegur á Hellu í gær. Verkalýðsfélag Suðurlands bauð til kaffiboðs í safnaðarheimilinu á Hellu og má sjá myndir frá því hér að neðan. Hér að neðan má sjá upptöku af ræðu Forseta...
NÝ VERÐSJÁ VERÐLAGSEFTIRLITSINS

NÝ VERÐSJÁ VERÐLAGSEFTIRLITSINS

Verðlagseftirlit ASÍ gefur í dag út mælaborð þar sem skoða má verðsamanburð milli verslana, bæði í heild, eftir vöruflokkum og niður í stakar vörur. Gögnin uppfærast daglega með nýjustu verðum sem verðlagseftirlitið hefur aflað.  Með mælaborðinu hafa neytendur nú...
KJARASAMINGUR SGS OG SA SAMÞYKKTUR MEÐ MIKLUM MEIRIHLUTA.

KJARASAMINGUR SGS OG SA SAMÞYKKTUR MEÐ MIKLUM MEIRIHLUTA.

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 18 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka Atvinnulífsins liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með 82,72% atkvæða. Nei sögðu 12,85% og 4,43% tóku ekki afstöðu. Á kjörskrá voru samtals 23.677...