DESEMBERUPPBÓT 2023

DESEMBERUPPBÓT 2023

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum. Upphæðin ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli. Uppbótin greiðist sjálfstætt og án tengsla við laun. Við hvetjum félagsmenn okkar til að fylgjast með hvort desemberuppbótin verði greidd....
KJARASAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN SAMÞYKKTUR.

KJARASAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN SAMÞYKKTUR.

Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga er lokið. Niðurstöður liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með rúmlega 78% þeirra sem greiddu atkvæði. Atkvæðagreiðslan var rafræn og sameiginleg hjá 18...
NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ – KOSNING STENDUR YFIR.

NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ – KOSNING STENDUR YFIR.

Skrifað var undir nýjan kjarasamning við ríkið sl. fimmtudag. Rafræn atkvæðagreiðsla stendur yfir og lýkur kl. 9:00 miðvikudaginn 21. júní nk. Hér er upplýsingasíða um nýja samninginn þar sem má finna helstu atriði hans, nýja launatöflu og upplýsingar um...
SGS og Bændasamtökin undirrita nýjan kjarasamning

SGS og Bændasamtökin undirrita nýjan kjarasamning

Þann 20. febrúar undirritaði SGS nýjan kjarasamning við Bændasamtök Íslands. Samningurinn nær til starfsmanna sem vinna við almenn landbúnaðarstörf á bænda­býlum. Auk þess falla ráðskonur/matráðar á bændabýlum undir samninginn. Samningurinn nær ekki til þeirra...