Kæru konur til hamingju með alþjóðadag kvenna á laugardaginn!!
Við hér í Suðurlandsdeild kvennárs 2025 buðum konum að sjá sýninguna Átta Konur – þann áttunda mars í Leikfélagi Suðurlands.
Leikfélagði tók vel á móti okkur enda konur styðja konur – saman erum við sterkastar!
Takk fyrir frábært kvöld
Minnum á að suðurlandsdeildin verður með næsta viðburð þann 1 maí, verður auglýst síðar.