Verkalýðsfélag Suðurlands verður með skrifstofuviðveru í Vík í Mýrdal Þriðjudaginn 1. apríl.
Opnunartími er frá 11:00 – 15:00 og verðum við staðsett í Kötlusetri.