Opnað hefur verið fyrir umsóknir varðandi útleigu á orlofseignum okkar fyrir páska 2025.
Leigutímabilið er 1 vika frá Þriðjudeginum 15. apríl til Þriðjudagsins 22. apríl.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2025 kl 12:00. Sótt er um í gegnum Félagsvef okkar.
úthlutun orlofseigna mun liggja fyrir þann 28. febrúar kl 14:00.
Athugið að ekki skiptir máli hvenær á umsóknartímabilinu sótt er um.
Greiðslufrestur er til og með 3. mars.
Verð á vikudvöl í Reykjaskóg og orlofsíbúð á Akureyri er 24.000 kr.
Verð á vikudvöl í Lyngbrekku er 32.000 kr.