Ný regla tók gildi 1. maí um nám sem fram fer á erlendum vefsíðum: „Nám sem fram fer á erlendum vefsíðum, að undanskyldu háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum, er ekki styrkt“
Þessi regla á við alla menntasjóði okkar. Landsmennt, Sveitamennt og Ríkismennt.