Stofnanasamningur SGS við Náttúruverndarstofnun og Þjóðgarðinn á Þingvöllum
Viðsemjandi Fjársýsla Ríkisins
Gildir frá 01.04.25
Gildir til 31.03.28
Stofnanasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Náttúruverndarstofnunar og Þjóðgarðsins á Þingvöllum skv. 11.
kafla kjarasamnings fjármála og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs og Starfsgreinasambands Íslands sem
undirritaður var 25. júní 2024
