Viðtalstími þar sem félagsmenn geta spjallað við lögfræðing félagsins í desember er 16. desember.
Panta þarf viðtalstíma í lögfræðirágjöf hjá lögmanni félagsins með því að hringja á skrifstofu félagsins í síma 487-5000 með a.m.k. dags fyrirvara.