Velkomin á vef Sumarúthlutunar orlofshúsa VLFS 2020.

Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað fyrir sumarúthlutun.

Hér að ofan er umsóknareyðublað sem fylla skal út og senda til okkar á skrifstofu félagsins að Suðurlandsvegi 3, 850 Hellu.

Það má líka senda umsóknina í tölvupósti á netfangið vs@vlfs.is

Umsóknartími fyrir orlofshús/íbúð er til 22.apríl. Ath póstleggja þarf umsóknina í seinasta lagi þann 17.apríl.

Þeir umsækjendur sem fá úthlutað verða skráðir inn rafrænt og ætti krafa vegna leigunnar að birtast í heimabanka Skömmu seinna. Eftir þann tíma verður þeim boðin úthlutun sem kunna að liggja fyrir á biðlista.

Þann 6. maí verður opnað fyrir þær vikur sem gætu verið lausar og gildir þá reglan: “fyrstur kemur, fyrstur fær”. Allar bókanir eftir þann tíma eru gerðar rafrænt.   

 

Umsóknartímabil fyrir orlofsúthlutun 2020

 Umsóknarfrestur til 22. apríls.

Tölvupóstur verður sendur á umsækjendur með frekari upplýsingum.