Kjarasamningur SGS og ríkisins 2024-2028

18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð þann 25. júní. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram 1.-8. júlí.

hægt er að kjósa með að smella á hnappinn hér að neðan, einnig er hægt að nálgast frekari upplýsinga með að smella á hnappinn hér að neðan.