Þrætuás, Borgarfirði. 

1. Bóka þarf dvöl í húsið hér á heimasíðu.
2. Helgarleiga er frá föstudegi til sunnudags, velja skal fyrsta dag (föst.) og lokadag (sunnud.)
3. Aðra daga er hægt að bóka sólarhringsleigu.
4. ATH: þær bókanir sem berast utan opnunartíma, þeim verður svarað/þær afgreiddar á opnunartíma skrifstofu, mánudaga til föstudaga milli kl. 09-16.
5. Lyklar eru afhentir á opnunartíma á skrifstofu félagsins á Hellu.

Orlofshúsið við Þrætuás í Borgarbyggð er 92m2.  Húsið er búið öllum helstu nútímaþægindum.
Þrjú svefnherbergi eru í húsinu og er svefnpláss fyrir 6 manns, Um 10. mínútna  akstur  er í Borgarnes.
Heitur pottur er á lokaðri verönd við húsið.

Húsið stendur á fallegum stað með glæsilegu útsýni til allra átta. Stutt er í alla þjónustu í Borgarnesi, sem og í veiði, sundlaug í Varmalandi og í Borgarnesi, golfvelli og fallegar gönguleiðir.
Taka þarf með lín, handklæði, tuskur wc- og eldhúsrúllupappír. Þvottavél fyrir tau er til staðar og gasgrill er í geymslu.

Vikuleiga kr 19.000.- Leigutími er frá kl.14:00 til kl.12:00 á skiladegi.
Helgarleiga kr 9.000- (föstudagur til sunnudags).
Sólarhringsleiga frá sunnudegi til föstudags, hver sólarhringur kr 3.000-

Vinsamlega bókið dvöl í orlofshúsinu hér á heimasíðunni, velja skal fyrsta dag dvalar og brottfarardag.

A.T.H Ekki er leyfilegt að hafa gæludýr í orlofshúsum /íbúðum félagsins og reykingar eru bannaðar innandyra.

 

ATH: AÐEINS VIKULEIGA Á SUMRIN, FRÁ FÖSTUDEGI TIL FÖSTUDAGS Á TÍMABILINU 1.JÚNÍ TIL 31.ÁGÚST.

ÞEIM BÓKUNUM SEM BERAST  VERÐUR BREYTT Í SAMRÆMI VIÐ ÞAÐ.

Veljið fyrsta og síðasta dag dvalar

Calendar is loading...
- Laust
05
- Bókað
05
- Í bið
05
- Bókað að hluta

Nafn (nauðsynlegt):

Kennitala (nauðsynlegt):

Netfang (nauðsynlegt):

Símanúmer (nauðsynlegt):

Heimilisfang (nauðsynlegt):

Bæjarfélag (nauðsynlegt):

Póstnúmer (nauðsynlegt):

Skilaboð: