Þrætuás, Borgarfirði. 

1. Bóka þarf dvöl í húsið hér á heimasíðu.
2. Helgarleiga er frá föstudegi til sunnudags, velja skal fyrsta dag (föst.) og lokadag (sunnud.)
3. Aðra daga er hægt að bóka sólarhringsleigu.
4. ATH: þær bókanir sem berast utan opnunartíma, þeim verður svarað/þær afgreiddar á opnunartíma skrifstofu, mánudaga til föstudaga milli kl. 09-16.
5. Lyklar eru afhentir á opnunartíma á skrifstofu félagsins á Hellu.

A.T.H Ekki er leyfilegt að hafa gæludýr í orlofshúsum / íbúðum félagsins og reykingar eru bannaðar innandyra.

Attention! It is not allowed to have pets in our apartments / summer houses & smoking is forbidden indoors.

Orlofshúsið við Þrætuás í Borgarbyggð er 92m2.  Húsið er búið öllum helstu nútímaþægindum.
Þrjú svefnherbergi eru í húsinu og er svefnpláss fyrir 6 manns, Um 10. mínútna  akstur  er í Borgarnes.
Heitur pottur er á lokaðri verönd við húsið.

Húsið stendur á fallegum stað með glæsilegu útsýni til allra átta. Stutt er í alla þjónustu í Borgarnesi, sem og í veiði, sundlaug í Varmalandi og í Borgarnesi, golfvelli og fallegar gönguleiðir.
Taka þarf með lín, handklæði, tuskur wc- og eldhúsrúllupappír. Þvottavél fyrir tau er til staðar og gasgrill er í geymslu.

Vikuleiga kr 19.000.- Leigutími er frá kl.14:00 til kl.12:00 á skiladegi.
Helgarleiga kr 9.000- (föstudagur til sunnudags).
Sólarhringsleiga frá sunnudegi til föstudags, hver sólarhringur kr 3.000-

Vinsamlega bókið dvöl í orlofshúsinu hér á heimasíðunni, velja skal fyrsta dag dvalar og brottfarardag.

 

 

ATH: AÐEINS VIKULEIGA Á SUMRIN, FRÁ FÖSTUDEGI TIL FÖSTUDAGS Á TÍMABILINU 28. MAÍ TIL 28. ÁGÚST.

ÞEIM BÓKUNUM SEM BERAST  VERÐUR BREYTT Í SAMRÆMI VIÐ ÞAÐ.

Attention: During the Summer period from 29th of may to 28th of august we will only be accepting bookings from friday to friday.

All bookings that do not match this rule, will be changed accordingly.

Veljið fyrsta og síðasta dag dvalar

Calendar is loading...
- Laust
09
- Bókað
09
- Í bið
09
- Bókað að hluta

Nafn (nauðsynlegt):

Kennitala (nauðsynlegt):

Netfang (nauðsynlegt):

Símanúmer (nauðsynlegt):

Heimilisfang (nauðsynlegt):

Bæjarfélag (nauðsynlegt):

Póstnúmer (nauðsynlegt):

Skilaboð: