Nú eru niðurstöður úr rafrænni atkvæðagreiðslu vegna nýs kjarasamning við ríkið ljósar.

Samningurinn var samþykktur með 87,96% greiddra atkvæða.

Kjörsókn var 22,84%.