Félagið minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins.

Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu.

Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við.

Næsti viðtalstími verður Þriðjudaginn 25. júní nk.

Panta verður með minnst dags fyrirvara í síma 487-5000.