Nýr samningur undirritaður

Nýr samningur undirritaðurAlþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa undirritað nýjan samning sem felur í sér viðbætur við þær hækkanir sem samið var um á síðasta ári á hinum almenna vinnumarkaði. Samningurinn byggir á rammasamkomulagi aðila...
Klukk nýtt tímaskráningar app

Klukk nýtt tímaskráningar app

Klukk, nýtt tímaskráningar app Hvað er Klukk? Klukk er nýtt frítt tímaskráningar app fyrir Android/iOS  sem ætlað er launafólki. Notandi skráir vinnutímana sína með Klukk og hefur þannig yfirsýn yfir unnar vinnustundir. Í klukk er hægt að virkja...
Formannafundur SGS

Formannafundur SGS

Formannafundur SGSÍ dag, 8. janúar, hélt Starfsgreinasambandið formannafund og var hann að þessu sinni haldinn í höfuðstöðvum sambandsins í Reykjavík. Til fundarins voru boðaðir formenn allra aðildarfélaga sambandsins, 19 talsins og var mæting góð.Ýmis mál voru á...
Gagnrýnir ákvörðun kjararáðs

Gagnrýnir ákvörðun kjararáðs

Gagnrýnir ákvörðun kjararáðsLaun æðstu embættis- og ráðamanna þjóðarinnar hafa hækkað um mörg hundruð þúsund krónur á undanförnum mánuðum. Um áramótin hækkuðu laun dómara um allt að 50 prósent samkvæmt ákvörðun kjararáðs. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri...
Er raunfærnimat fyrir þig?

Er raunfærnimat fyrir þig?

Er raunfærnimat fyrir þig?Starfsgreinasambandið og aðildarfélög þeirra hvetja félagsmenn mjög áfram til að auka færni sína og menntun og er raunfærnimat einn mest spennandi kostur fyrir fólk sem vill láta meta reynslu í stað formlegrar menntunar. Við báðum IÐUNA...
Sveitarfélagasamningurinn samþykktur

Sveitarfélagasamningurinn samþykktur

Sveitarfélagasamningurinn samþykkturAtkvæðagreiðslu er nú lokið um nýjan kjarasamning á milli Starfsgreinasambandsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var 20. nóvember síðastliðinn. Starfsgreinasambandið fór með umboð 15 aðildarfélaga sinna og var...