Lögfræðiþjónusta

Viljum minna á að þriðjudaginn 27. ágúst verður lögfræðingur félagsins með viðtalstíma. Panta þarf tíma í síma 487-5000 eða í tölvupóstfangið vs@vlfs.is Panta þarf með minnst dags fyrirvara.

Lífskjarasamningurinn 2019-2022

Þann 3. apríl sl. voru undirritaður kjarasamningar á almennum markaði. Kjarasamningur Starfsgreinasamband Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna almennra starfa og í ferðaþjónustu. Öll 19 félögin innan SGS skrifuðu undir þessa samninga. Helstu atriði samningsins: •...

Sumarúthlutun orlofshúsa 2019

Verkalýðsfélag Suðurlands tilkynnir félagsmönnum á að opnað verður fyrir umsóknir vegna sumarúthlutunar orlofshúsa/íbúða 25. mars. Hægt er að nálgast fleiri upplýsingar á www.vlfs.is/sumar19 Ef frekari aðstoðar er þörf ekki hika við að hafa samband við skrifstofu...