KJARASAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN SAMÞYKKTUR.

KJARASAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN SAMÞYKKTUR.

Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga er lokið. Niðurstöður liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með rúmlega 78% þeirra sem greiddu atkvæði. Atkvæðagreiðslan var rafræn og sameiginleg hjá 18...
NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ – KOSNING STENDUR YFIR.

NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ – KOSNING STENDUR YFIR.

Skrifað var undir nýjan kjarasamning við ríkið sl. fimmtudag. Rafræn atkvæðagreiðsla stendur yfir og lýkur kl. 9:00 miðvikudaginn 21. júní nk. Hér er upplýsingasíða um nýja samninginn þar sem má finna helstu atriði hans, nýja launatöflu og upplýsingar um...
SGS og Bændasamtökin undirrita nýjan kjarasamning

SGS og Bændasamtökin undirrita nýjan kjarasamning

Þann 20. febrúar undirritaði SGS nýjan kjarasamning við Bændasamtök Íslands. Samningurinn nær til starfsmanna sem vinna við almenn landbúnaðarstörf á bænda­býlum. Auk þess falla ráðskonur/matráðar á bændabýlum undir samninginn. Samningurinn nær ekki til þeirra...
Kæru Félagar / Dear Members / Drodzy Czlonkowie

Kæru Félagar / Dear Members / Drodzy Czlonkowie

Kæru félagar Nú þurfum við hjá Verkalýðsfélagi Suðurlands á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og allir sem vilja komast í pott og geta unnið 40.000 króna gjafakort. Könnunin er á vegum Vörðu –...