Stjórn Verkalýðsfélags Suðurlands boðar til almenns félagsfundar miðvikudaginn 4.september kl. 18:00 að Suðurlandsvegi 3, Hellu 1.hæð

(námsver, gengið inn bakatil)

Dagskrá:

  1. Erindi frá hagfræðingi ASÍ
  2. Kosning fulltrúa á 46.þing ASÍ 16-18. október 2024
  3. Önnur mál

Stjórnin.